Mínir dagar

ég skil ekki stundum hvernig ég get alt sem ég þarf að gera í vikuni. ég tek 3 bekki sem virðist ekki vera mikið en það er alt í kringum skólann sem ég kenni þangað til 3 á eftir miðdeginum. á sunnudögum hef ég kór þrisvar sinnum yfir daginn, mánudögum hef ég landfræði og Bíblíu hefðir (uppáhaldið mitt) og svo english grammar á þrijud. og miðvikudögum og svo þar á milli hafa strákarnir íþróttir og tónlist sem þeir þurfa að mæta á. ég er mjög þakklát fyrir laugardagana. ég hvarta nú yfir þessu en venjulega passar þetta betur en mig vantaði bekk sem var ekki í boði á mánudags kvöldum.þetta reddast. ( ég reini að nota ekki púkan, to much pride I guess )


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hæ elsku frænka takk fyrir kveðjuna inn á gestasíðuna mína.

En það er betra að nota bara bloggsíðuna mína þú skrifar bara inn á

athugasemd eins og ég er að gera núna.

Gaman að þú skulir blogga aftur þá getur maður sent þér kveðju.

Olíurnar sem hún Íris er að nota lærði hún að nota í skóla sem kennir

Aroma terapíuna þetta eru allt olíur unnar úr júrtum sumar eru til að nota í bað aðrar

til að nudda úr og enn aðrar til að setja í bómul á ofninn til að anda að sér

þetta eru ekki ilmolíur. hver og ein olía hefur vissa virkni og þarf maður að læra um það eða fara til

nuddara sem kann þetta. þessar olíur eru búnar að bjarga mér alveg því ég þoli ekki verkjalyf

og vill heldur ekki taka þau. verkjalyf eiðileggja líkamann en ég veit að það er nauðsinlegt að taka þau stundum. Ef þú hefur áhuga á olíumeðferð þá leitar þú uppi einhvern sem kann þetta.

Gangi þér vel snúllan mín kossar á alla karlana þína og líka þig.

Kveðjur frá húsavík.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.11.2007 kl. 12:43

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Má til að bæta við æðislegt að skoða myndirnar þínar.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.11.2007 kl. 12:51

3 identicon

já skil að stoltið sé að skrifa sjálf án þess að láta púkann leiðrétta þig. Nokkrar málfræðivillur hjá þér skrifar t.d ég hef ( eins og gert er í ensku) skrifaðu bara ég kenni bíblíuhefðir á .... og ég kenni þremur bekkjum  og þú ert með kór...... eða stjórnar kór. Flott hjá þér að hafa þessa síðu góð leið til að halda við íslenskunni...

anna heiða (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband