ER Á LEIÐINI HEIM

Jæja ég er á leiðini heim aftu. Það er gott að geta sagt að ég hafi séð foreldra mína á hverju ári núna í fimm ár. því miður gátu strákarnir ekki komið. En svona er þetta þegar miða verðin eru álveg brjáluð og eru að verða verri. Allavegana ég sé vonandi ykkur öll í Júní.

netfangið mitt er katadion@hotmail.com


Mínir dagar

ég skil ekki stundum hvernig ég get alt sem ég þarf að gera í vikuni. ég tek 3 bekki sem virðist ekki vera mikið en það er alt í kringum skólann sem ég kenni þangað til 3 á eftir miðdeginum. á sunnudögum hef ég kór þrisvar sinnum yfir daginn, mánudögum hef ég landfræði og Bíblíu hefðir (uppáhaldið mitt) og svo english grammar á þrijud. og miðvikudögum og svo þar á milli hafa strákarnir íþróttir og tónlist sem þeir þurfa að mæta á. ég er mjög þakklát fyrir laugardagana. ég hvarta nú yfir þessu en venjulega passar þetta betur en mig vantaði bekk sem var ekki í boði á mánudags kvöldum.þetta reddast. ( ég reini að nota ekki púkan, to much pride I guess )


Glacier National Park

glacier og heima 026

jæja þá þau fengu loksins að sjá allan staðin. við byrjuðum austur í garðinum ég vissi að það myndi koma út mjög sérstaklega þegar við kæmum yfir fjöllinn og sáum yfir dalinn auðvitað hafði ég rétt fyrir mér ég er dóttir hennar mömmu. njótið myndana. Elska ykkur öll Vicky.


þrumur og eldingar

Við höfðum gaman á ferðini okkar, sáum mikið af eldingum á næstum því hverju kvöldi. við fórum á stað á mánudeginum síðastu viku með rosa látum. við stopuðum í Best buy á leiðini til að kaupa myndavél fyir pabba (digital) hann er auðvitað orðin rosa flínkur á þetta og búin að taka helling af myndum. við fundum marga góða staði í colorado, og fundum lika mömmu (kathryn) hennar mömmu og vorum hissa að hún væri á lífi. svo fórum við til south dadota og sáum alveg helling af dýrum, buffalo, kalkún, praire dogs, asna og fleira og fleira, svo þetta var mjög góð ferð hjá okkur. ég set meiri myndir inn í vikuni hafði smá vandræði sem ég þarf að laga. love you all frá fjölskylduni.

gera alt tilbúið

jæja það er ekki mikill tími þangað til mamma og pabbi koma, við erum öll orðin æst (afi og amma líka) það er mikið í gangi að gera alt tilbúið fyrir þau og ferða lagið okkar saman. við ætlum að fara til colorado til að skoða gömlu slóðirnar hennar mömmu og fara svo til mount rushmore, south dakota og skoða forseta hausana og þar í kring það á að vera mjög fallegur staður. ég færi inn meira þegar við erum komin aftur. það er svo gaman að heira frá ykkur öllum ég reini að halda þessu í gangi.xoxoxoxo

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband